Hæstiréttur Brasilíu rannskar ummæli forsetans – sagði bóluefnin geta valdið alnæmi

frettinErlent

Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á ummælum Jair Bolsonaro forseta þar sem hann fullyrti að Covid-19 bóluefni gætu aukið líkurnar á því að fá ónæmissjúkdóminn alnæmi. Ummælin sem skrifuð voru á Facebook í beinni útsendingu í október, urðu til þess að Facebook og YouTube lokuðu tímabundið á forsetann samkvæmt reglum þeirra um ,,falsfréttir“. Forseti Brasilíu hefur lýst efasemdum sínum um … Read More

Tveir knattspyrnumenn Berliner AK hnigu niður eftir leik

frettinErlent

Ógnvekjandi atburður átti sér staða hjá fótboltaliðinu Berliner AK. Eftir útileik liðsins við Carl Zeiss Jena á föstudagskvöldið hnigu tveir leikmenn Berliner AK niður. Þetta voru þeir Ugur Ogulcan Tezel og Kwabe Schulz sem báðir fengu verk fyrir hjartað og þurftu á neyðaraðstoð læknis að halda. Báðum var gefið súrefni. Þjálfarinn André Meyer staðfesti þetta í morgun. Sagt er frá því í fréttinni að hópsmit hafi komið upp hjá liðinu í nóvember sl. Tíu leikmenn auk þriggja … Read More

40 þúsund mótmæltu í Vínarborg í dag – lögreglan notaði piparúða

frettinErlent

Talið er að yfir 40,000 manns hafi gengið í gegnum Vínarborg í Austurríki í dag til að mótmæla útgöngubanni, lokunum og áformum stjórnvalda um skyldubólu- setningu. Mótmælendur fjölmenntu þrátt fyrir útgöngubannið sem sett var á alla landsmenn fyrir tveimur vikum. Fólkið bar skilti sem sögðu: „Ég tek mínar eigin ákvarðanir“, „Gerum Austurríki frábært aftur“ og „Nýjar kosningar,“ til marks um … Read More