Frábær innsetningarræða Trump

frettinErlent, Jón Magnússon, Stjórnmál, Trump3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Það var með eftirvæntingu sem ég settist niður til að hlusta á innsetningarræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hafði lofað ýmsu og spurning var ætlar hann að standa við stóru orðin? Í innsetningarræðunni gaf hann ekkert eftir.  Hallarekstur ríkissjóðs Bandaríkjanna er svo mikill eftir Biden stjórnina að gert er ráð fyrir að Bandaríkin þurfi að taka 2 trilljónir … Read More

Joe Biden náðar Tony Fauci, Mark Milley og J6 valnefndina í sínu síðasta embættisverki

frettinErlentLeave a Comment

Joe Biden hefur náðað Tony Fauci, Mark Milley hershöfðingja og alla J6 nefndina í síðasta verki sínu sem forseti. Þetta þykir athyglisvert, því engin af þeim hafa hlotið dóm, og er því ljóst að Biden náðar þessa einstaklinga svo ekki sé hægt að sækja þau til saka fyrir afglöp sín í embætti. Þau voru öll trúir þjónar demókratavélarinnar, og nú … Read More

Embættismenn segja skemmdir á sæstrengjum slys, ekki rússneskt skemmdarverk

frettinErlentLeave a Comment

Vaxandi samstaða meðal bandarískra og evrópskra öryggisþjónustumanna telur að slys hafi verið orsök skemmda á orku- og fjarskiptalínum í Eystrasalti, en ekki skemmdarverk Rússa. Frá þessu er greint í dagblaðinu The Washington Post. Í greininni er vikið að frekar umfangsmikilli áróðursherferð sem hefur staðið yfir um nokkurt skeið og gefur lesendum og áhorfendum þá tilfinningu að það hafi verið sjálfgefið … Read More