Ameríka og Noregur sprengdu Nord Stream

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Seymor Sy Hersh. „Hvernig Ameríka tók niður Nord Stream,“ er fyrirsögn greinar eftir fremsta rannsóknarblaðamann veraldar, Seymor Sy Hersh, sem lýsir nákvæmlega aðdraganda. Kafarar frá Köfunar- og björgunarmiðstöð Bandaríkjanna í bænum Panama City í Flórída sprengdu Nord Stream leiðsluna í september 2022 í samvinnu við norsku leyniþjónustuna og flotann. Í júní höfðu kafararnir tekið þátt í BALTOPS … Read More

Verðlaunablaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt Nordstream leiðslurnar með aðstoð Noregs

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More

Twitter lokaði á þingmann sem birti mynd af veiddri antilópu – Musk opnaði aftur

frettinErlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Twitter lokaði reikningi öldungadeildarþingmannsins Steve Daines (R-MT) fyrir að fara gegn stefnu fyrirtækisins með því að birta „grafískt ofbeldi eða klám“ á prófílmyndum. Um var að ræða mynd af Daines þar sem hann stillir sér upp með eiginkonu sinni og antilópu sem þau höfðu drepið í veiðiferð í Montana. Þingmaðurinn upplýsti stuttu síðar að sjálfur Elon Musk, eigandi Twitter, hafi haft … Read More