Washington Post hefur misst 500 þúsund áskrifendur á tveimur árum

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

Áskrifendum Washington Post hefur fækkað úr 3 milljónum í um 2,5 milljónir frá því í janúar 2021, þegar Donald Trump lét af forsetaembætti, sem er um 20% fækkun á aðeins tveimur árum. The Wall Street Journal sagði frá þessu í desember sl. Fréttir um fækkun áskrifenda komu í kjölfarið á því að The New York Times greindi fyrst frá því … Read More

FBI fulltrúi sem rannsakaði tengsl Trump við Rússa handtekinn fyrir tengsl við rússneskan ólígarka

frettinErlent, Peningaþvætti, StjórnmálLeave a Comment

Síðdegis á laugardag var Charles McGonigal, fyrrverandi embættismaður bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, handtekinn fyrir meint ólögleg tengsl við Rússa. McGonigal var yfirmaður leyniþjónustunnar í New York og tók þátt í rannsókninni á meintum tengslum Trump við Rússland. Sjónvarpsstöðin CBS greinir frá því að McGonigal hafi verið handtekinn vegna „tengsla hans við Oleg Deripaska, rússneskan milljarðamæring sem hefur verið beittur refsiaðgerðum af Bandaríkjunum og … Read More

Matt Le Tissier með ræðu fyrir utan BBC vegna fórnarlamba Covid sprautanna

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

„BBC hefur valdið meiri skaða en nokkur manngerður vírus gæti nokkurn tímann gert“ Stuðningsfundur var haldinn fyrir utan breska ríkisútvarpið BBC um helgina.  Um var að ræða fjölsóttan samstöðufund fyrir fórnarlömb sem hafa látist eða veikst illa eftir Covid tilraunaefnið, sprautur sem margir voru þvingaðir í til að halda starfi sínu. Heilbrigðisstarfsfólk NHS í Bretlandi var t.d. skylt að fara … Read More