Andrew Tate og íslamófóbían

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Töluvert hefur verið fjallað um áhrifavaldinn Andrew Tate undanfarið. Hann er nú í gæsluvarðhaldi í Rúmeníu ásamt bróður sínum, grunaður um mansal og nauðgun og lúxusbílar hans (og aðrar eignir) hafa verið gerðir upptækir. Svo virðist sem bresku samtökin Hope not Hate hafi staðið fyrir herferð gegn honum. Í ágúst í fyrra tilkynntu samtökin að þökk sé þeim þá hafi … Read More

Stórsigur fyrir samkynhneigða í Evrópu

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Robert Wintemute, prófessor í mannréttindarétti við The Dickson Poon School of Law, skrifaði fyrir hönd LGB Alliance í Bretlandi (systursamtaka Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra) íhlutun þriðja aðila í máli Fedotova og fleirum gegn Rússlandi þar sem fjallað var um að Rússar hefðu ekki leyft samkynhneigðum pörum að skrá sambönd sín samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu.  Í dag, þann 17. janúar 2023 … Read More

Fylgdardömur mæta á vertíð í Davos

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, WEFLeave a Comment

Mikil eftirspurn er eftir fylgdardömum á þeim fimm dögum sem fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF) fer fram í Davos í Sviss. Frá því greinir meðal annars þýska dagblaðið Bild. „Fyrirmenni bóka fylgdardömur í hótelsvítur fyrir sig og sína,“ sagði framkvæmdastjóri fylgdarþjónustu við dagblaðið „20 Minuten“, greinir Bild frá. Bild hafði samband við fylgdardömu að nafni „Liana“, sem greindi frá því að hún … Read More