Hvítrússar gerast „píratar“ í óvinveittum ríkjum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands, traustir bandamenn Rússlands, hefur tímabundið lögleitt sjórán (e. piracy) hugverka frá „óvinveittum“ þjóðum. Frá því greinir meðal annarra Vice í gær.   Lögin, sem eru dagsett 3. janúar á pravo.by — lagagátt Hvíta-Rússlands — voru samþykkt af stjórnvöldum í lok desember sl. og munu gilda til ársloka 2024. Þau leyfa sjórán á stafrænum vörum, þ.m.t. tölvuhugbúnaði, kvikmyndum og … Read More

Faðir í Ekvador skráir sig sem konu sakir forræðisdeilu

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Rene Salinas Ramos í Ekvador hefur verið umfjöllunarefni margra fjölmiðla undanfarið. Eftir erfiðan skilnað hafði hann ekki séð dætur sínar tvær í marga mánuði og til að auka líkur sínar á að fá forræði þeirra (og til að vekja athygli á kerfi sem sér feður aðeins sem framfærendur) þá skráði hann sig sem konu og fékk skilríki upp á slíkt … Read More

Bolsonaro fluttur á spítala skömmu eftir uppþotin í heimalandinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið fluttur á spítala í Orlando í Flórída með kviðverki, greindi Reuters frá í dag. Bolsonaro hefur nokkrum sinnum verið lagður inn vegna garnastíflu, eftir stunguárás sem hann varð fyrir árið 2018. Hörðustu stuðningsmenn hans höfðu þúsundum saman efnt til mótmæla og brotist inn í þinghúsið og hæstarétt í höfuðborginni Brasilíu um helgina. Andstæðingur … Read More