Kennedy, CIA & lone gunman

frettinErlent, Hallur Hallsson, Pistlar1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Á dögunum rakti Tucker Carlsson á Fox News tengsl CIA við morð John F. Kennedy forseta Bandaríkjanna 22. nóvember 1963. Af því tilefni skrifaði bróðursonur forsetans, Robert Kennedy jr: „Morð CIA á frænda mínum var velheppnað [successful] Coup d‘Etat sem lýðveldi okkar hefur aldrei jafnað sig á.“ Þáttur Tucker á Fox News er vinsælasti fréttaþáttur Ameríku, svo … Read More

Rútur fullar af flóttamönnum tæmdar við heimili varaforsetans á aðfangadag

frettinErlent, Hælisleitendur1 Comment

Nokkrar rútur með farandfólki voru tæmdar fyrir framan heimili Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna, í Washington DC, á aðfangadagskvöld í 7 stiga frosti. Fyrstu tvær rúturnar voru tæmdar í neyðarskýli í Washington DC að sögn embættismanns í stjórnsýslunni. Fleiri rútur komu síðan fyrir utan varaforsetabústaðinn síðar á laugardagskvöld. CNN-teymi sá að farandfólki var hleypt út, og sumt þeirra aðeins klætt stuttermabolum. Fólkið fékk teppi og var flutt yfir … Read More

Musk, Twitter og málfrelsi

frettinErlent, Hallur Hallsson2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Varðar það almenning að vita um ferðir Elon Musk og barna hans? Spyrji hver og einn. Eltihrellir komst á slóð bifreiðar Musks eftir að nokkrir vinstri villtir blaðamenn höfðu rakið og birt ferðir Musks 24/7. Í bílnum var sonur Musks. Atvikið var í Los Angeles. Níu blaðamenn voru settir í Twitter-bann fyrir að brjóta „samfélagsstefnu Twitter“.  Fals- … Read More