Flórída tekur 2 milljarða dollara úr sjóðum BlackRock vegna andstöðu við ESG stefnu

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Fjármálastjóri Flórída sagði á fimmtudag að deild hans myndi taka tveggja milljarða dala virði af eignum sínum sem stjórnað er af BlackRock Inc (BLK.N) út úr fyrirtækinu. Um er ræða stærstu fjárfestingaraðgerð af þessu tagi vegna andstöðu við svonefnda ESG fjárfestingastefnu þar se  fjárfestingar ery byggðar á „samfélagsábygrð“, eða svokölluðu ESG-skorkerfi, UFS á íslensku; „umhverfisþættir, samfélagslegar þættir auk góðum stjórnarháttum.“ … Read More

Þrír rafmynta-milljarðamæringar hafa látist á fjögurra vikna tímabili

frettinErlentLeave a Comment

Þrír rafmynta milljarðamæringar hafa látist á fjögurra vikna tímabili. Rússneski milljarðamæringurinn Vyacheslav Taran, lést 25. nóvember sl. eftir að þyrla sem hann var á ferð í hrapaði nærri Mónakó eftir flugtaki í Sviss. Taran var 53 ára. Góð veðurskilyrði voru þegar slysið átti sér stað og annar farþegi er sagður hafa aflýst ferðinni á síðustu stundu. Taran var forseti Libertex … Read More

Kosningarnar 2020 í Ameríku dæmdar ólöglegmætar?

frettinDómsmál, Erlent, Hallur Hallsson2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Verða forsetakosningarnar 2020 í Bandaríkjunum dæmdar ólögmætar? Mál nr. 20:382 Raland J. Brunson vs. Alma S. Adams er rekið fyrir US Court of Appeal og var dómtekið í Hæstarétti Bandaríkjanna 20. október 2022. Með þessu eru leiddar líkur að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi ákveðið að taka málið til dóms. Málið í raun er höfðað gegn Joe Biden, Kamalla … Read More