Þjálfarinn Mike Hart hjá Michigan Wolverines hneig niður í leik

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Mike Hart, einn besti íþróttamaður sem New York hefur getið af sér, var fluttur á sjúkrahús á laugardag eftir að hafa hnigið niður á  hliðarlínunni, segir í miðlinum MLive. Atvikið átti sér stað á fyrsta fjórðungi leiks í Indiana síðdegis á laugardag. Hart er 36 ára og er einn af þjálfurum Michigan Wolverines. FOX greindi frá því í útsendingu að … Read More

Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum – glímir enn við taugasjúkdóm

frettinErlent, Lífið1 Comment

Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikum sem eftir voru af tónleikaferðalagi hans þar sem hann glímir enn við heilsuleysi og hefur tilkynnt að hann ætli að setja heilsuna í forgang. Bieber hafði áður aflýst 12 tónleikum í október en átti að byrja aftur og vera með sýningu í Dubai síðar í þessum mánuði. En nú hefur öllum sýningum verið opinberlega frestað … Read More

Ríkisstjórn Trudeau með milljarða samning við WEF um þróun stafrænna ferðaskilríkja

frettinErlent, Stjórnmál, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er með 105,3 milljóna dollara samning við Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) um þróun á stafrænum skilríkjum fyrir ferðamenn, KTDI (Known Traveller Digital Identity). „Það sem einu sinni var samsæriskenning er nú samningsbundin staðreynd,“ skrifaði Dr. Leslyn Lewis þingmaður kanadíska Íhaldsflokksins á Twitter. „Ríkisstjórnin viðurkenndi loks að hún væri með 105,3 milljóna dollara (um 15 milljarðar … Read More