Fréttaskýring: Af hverju kaus fólkið innrásarliðið?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál10 Comments

Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More

SÞ í samstarfi við Google til að stjórna upplýsingum – „við eigum vísindin“

frettinErlent7 Comments

Á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) um sjálfbæra þróun í síðustu viku fóru fram pallborðsumræður um hvernig takast skuli á við „rangar upplýsingar “ (Tackling Disinformation), þar sem þátttakendur frá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), CNN og Brown háskólanum ræddu hvernig best væri að stjórna upplýsingum. Aðstoðarframkvæmdastjóri alþjóðlegra samskipta hjá SÞ og meðlimur WEF, Melissa Fleming, benti á að SÞ hefði átt í … Read More

Skotland rannsakar óvenju háa tíðni ungbarnadauða – hvað með Ísland?

frettinErlent1 Comment

Skosk stjórnvöld hafa fyrirskipað rannsókn á dánartíðni nýbura eftir tvo toppa á sex mánaða tímabili. Dánartíðnin var mun hærri en venjulega er gert ráð fyrir. Að minnsta kosti 18 börn undir fjögurra vikna dóu í mars og að minnsta kosti 21 ungabarn lést í september á síðasta ári. Rannsóknin verður framkvæmd af stofnuninni Healthcare Improvement Scotland. Gert er ráð fyrir að hún … Read More