Kanada opnar landamærin og fellir niður allar sóttvarnarreglur gagnvart ferðamönnum

frettinErlentLeave a Comment

Kanada mun falla frá Covid-19 bóluefnaskyldu fyrir gesti sem koma inn í landið frá og með 1. október. Þetta tilkynntu embættismenn á mánudag og opnuðu kanadísku landamærin aftur fyrir óbólusettum ferðamönnum í fyrsta skipti síðan bólusetningaherferð gegn Covid hófst. Kanadískir og erlendir ferðamenn þurfa ekki lengur að leggja fram sönnun um bólusetningu, neikvætt PCR próf fyrir eða fara í sóttkví … Read More

Uppljóstrarinn Edward Snowden orðinn rússneskur ríkisborgari

frettinErlentLeave a Comment

Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, hef­ur veitt upp­ljóstr­ar­an­um Edw­ard Snowd­en rúss­nesk­an rík­is­borg­ara­rétt. Snowd­en, sem er 39 ára, fékk hæli í Rússlandi eft­ir að flýja frá Banda­ríkj­un­um þar sem hann ljóstraði upp um ýmis leynigögn banda­rískra stofn­ana árið 2013. Hann starfaði sem grein­andi hjá banda­rísku þjóðarör­ygg­is­stofn­un­inni (NSA). Hann lak gögn­um til breska blaðsins Guar­di­an og banda­ríska blaðsins Washingt­on Post sem sönnuðu að þjóðarör­ygg­is­stofn­un … Read More

Rúmenía hendir milljónum skammta af C-19 „bóluefnum“ – engin eftirspurn

frettinErlent1 Comment

Rúmenía hefur hingað til hent um 3 milljónum útrunninna COVID-19 „bóluefnaskammta“ sagði heilbrigðisráðherra landsins Alexandru Rafila. Aðrar 3 milljónir skammta munu að öllum líkindum hljóta sömu örlög, þar sem skammtarnir renna út um áramót. Aðspurður hversu mikið Rúmenía hefði greitt fyrir „bóluefnin“ sem ekki voru notuð nefndi Rafila um 100-200 milljónir evra ( 14-28 milljarðar íslenskra króna). „Auðvitað er flókið … Read More