Kosningarnar í Úkraínu: Meirihluti íbúa Donetsk búnir að kjósa í gær

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Á öðrum degi atkvæðagreiðslunnar var meirihluti íbúa í Donetsk (Peoples Republic, DPR), eða rúmlega 55%, búnir að greiða atkvæði í kosningu um það hvort að sjálfsstjórnarríkið skuli verða hluti af Rússneska ríkjasambandinu seint í gær. Það hefur blaðamaður eftir ónefndum heimildamanni, sem kvað stjórnvöld á svæðinu hafa gefið það út. Það fékkst jafnframt staðfest hér. … Read More

Fjórsprautaður forstjóri Pfizer með kóronuveiruna í annað sinn

frettinErlentLeave a Comment

Albert Bourla, forstjóri Pfizer Inc, sagði frá því á Twitter í gær að hann hefði greinst með Covid í annað sinn en að honum liði vel og væri einkennalaus. Þetta er í annað sinn sem Bourla greinist með Covid á 6 vikum. Síðast sagðist hann vera með væg einkenni en notaði engu að síður tækifærið til að auglýsa Paxlovid lyfið sem … Read More

Erindi Maajid Nawaz hjá Alþjóðaheilbrigðisráðinu – stríð glóbalistanna gegn sálum mannanna

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Í lok maí í sumar fræddi Arnar Sverrisson okkur lesendur Fréttarinnar um Alþjóðaheilbrigðisráðið (World Council for Health), grasrótarsamtök sem voru stofnuð 2021 til mótvægis við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina (WHO). Alþjóðaheilbrigðisráðið hefur fundað reglulega frá stofnun og fjallað um fjölbreytileg efni, s.s. sem að nýtt C-19 bóluefni hafi aðeins verið prófað á 8 músum og engum mannverum. Á nýlegum fundi í Austurríki mátti … Read More