Bandarískt sjúkrahús gerir auglýsingu um hjartavöðvabólgu í börnum

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríska sjúkrahúsið The New York-Presbyterian Hospital hefur gert auglýsingu í þeim tilgangi að vekja athygli á hjartavöðvabólgu meðal barna. Auglýsingin gefur til kynna að hjartabólgur hjá börnum sé algengt ástand. Myndbandið, sem ber titilinn „Saga barnasjúklings – Suri“ segir frá barni sem „var með slæman magaverk sem reyndist vera hjartavöðvabólga, alvarleg hjartabólga. Myndbandstextinn segir að „þverfaglegt teymi okkar á bráðamóttöku … Read More

Karl III gagnrýndur: „á meðan við erum í erfiðleikum með að hita heimilin okkar verðum við að borga 100 milljónir fyrir skrúðgönguna þína“

frettinErlent1 Comment

Karl III Englandskonungur hefur fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu, þá einna helst þegar kemur að fjármálum hirðarinnar, en Karl þarf ekki að borga neinn erfðaskatt af þeim gífurlegu fjármunum sem hann erfði við andlát móður sinnar Elísabetar Englandsdrottningar. Þá hefur almenningur í Bretlandi einnig miklar áhyggjur af komandi vetri því rafmagnskostnaður hefur hækkað gríðarlega vegna Úrkaínustríðsins og ákvörðunar … Read More

SD og sænskur raunveruleiki

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Blaðakonan segir að það sé ekki málflutningur SD sem tryggi þeim fylgi heldur sænskur raunveruleiki.“ Í nýjasta hefti af vikuritinu The Spectator birtist grein eftir sænska blaðakonu, Paulinu Neuding, um Svíþjóðardemókratana, flokkinn sem fékk rúm 20% í þingkosningunum 11. september og ræður úrslitum um hvort tekst að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð án jafnaðarmanna. Í upphafi minnir hún … Read More