Börn sem fæðast úr frystum fósturvísi líklegri til að fá krabbamein seinna á ævinni samkvæmt nýrri rannsókn

frettinErlent, RannsóknLeave a Comment

Vísindamenn við Háskólann í Gautaborg í Svíþjóð komust að því að börn sem urðu til úr frystum fósturvísi voru í aukinni hættu á að fá hvítblæði og krabbamein sem tengjast miðtaugakerfinu. Athygli vakti að hættan fannst ekki hjá börnum sem fæddust með öðrum frjóvgunarleiðum. Fæðingar sem verða til úr frystum fósturvísum eru tiltölulega sjaldgæfar og er örlítill hluti barna sem … Read More

Fauci og talskona Hvíta hússins fá 21 dag til að afhenda samskipti við samfélgasmiðlana

frettinErlent1 Comment

Alríkisdómari skipaði Dr. Anthony Fauci, sóttvarnalækni Bandaríkjanna, og fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins á þriðjudag að afhenda tölvupóstsamskipti sín við fimm samfélagsmiðlafyrirtæki. Úrskurðurinn kemur í kjölfar málsóknar þar sem Biden-stjórnin er sökuð um samráð við samfélagamiðla í ritskoðun á COVID-19 upplýsingum sem voru ekki í takt við upplýsingar stjórnvalda. Fauci og Karine Jean-Pierre fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins hafa 21 dag til að afhenda … Read More

Verðlækkanir í viðskiptaþvinguðu Rússlandi en verðhækkanir í Bretlandi

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

VELKOMIN í rússnesku refsiaðgerðirnar skrifar breska tímaritið The Sun, þar sem hitunarkostnaður og eldsneytisverð er brot af því sem þekkist nú í Bretlandi. Matarkostnaður lækkar líka í hverjum mánuði og Rússarnir djamma eins og ekkert sé stríðið. Eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar hét Boris Johnson því að refsiaðgerðir vestrænna ríkja myndu „hefta rússneska hagkerfið“. Í mars … Read More