Breskir útgerðarmenn eru hneykslaðir á ákvörðun Færeyinga um að leyfa Rússum að veiða fisk á sameiginlegum hafsvæðum ríkjanna, segir í breska blaðinu The Express á mánudaginn. Færeyjar höfðu í nóvember í fyrra veitt Rússlandi kvóta upp á 75 þúsund tonn af kolmunna, á hafsvæði þar sem þeir deila veiðirétti með Bretlandi. Fimm togarar undir rússneskum fána lágu í síðustu viku … Read More
Lögreglan í Belgíu fann MDMA framleiðslu í kjarnorkuvopnabúri
Belgíska lögreglan gerði upptæka ólöglega MDMA (e. Ecstacy) verksmiðju á svæði flugstöðvar sem geymir að hluta kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna í Evrópu. Frá því greindi breska blaðið The Guardian í dag. Tveir voru handteknir, en þeir voru ekki starfsmenn hersins, að sögn talsmanns saksóknara í belgíska héraðinu Limburg. Kleine-Brogel herstöðin er í norð-austur hluta landsins, þekktust fyrir að geyma kjarnorkuvopn og vera blóraböggull afvopnunarsinna. … Read More
Leikþröng*
Framtíð Evrópu er dökk. Hún er föst í spennitreyju eigin viðskiptaþvingana og vöruverðshækkana sem af þeim leiða. Evrópusambandið ráfar um í villu og svíma. Þýdd grein „Zugzwang*“ eftir Alastair Crooke, fv. breskan diplómat og stofnanda og forseta Beirut-based Conflicts Forum. Birtist hjá Strategic-Culture.org þann 20. júní 2022. Vestræn sjálfseyðing – ráðgáta sem stangast á við allar einstakar orsakaskýringar – heldur … Read More