Erna Ýr Öldudóttir: Það virðist hafa vakið athygli eins þekktasta blaðamanns heims, Glenn Greenwald, að The New York Times setti fyrirvara við hvorttveggja myndir og opinberar yfirlýsingar úkraínskra embættismanna um morðin í úkraínska þorpinu Bucha. Morðin hafa vakið uppnám og hneykslun víða, og svo virðist sem rússneskar hersveitir eigi að bera ábyrgðina án frekari athugunar. Uppfærslan birtist á fréttarás blaðsins … Read More
Skaut Pútín Vesturlöndum ref fyrir rass?
Eftir Ernu Ýri Öldudóttur (greinin er lausleg þýðing á grein eftir óþekktan höfund sem birtist á substack þann 23. mars 2022): Hefur Rússland framkvæmt útsmognustu áætlun 21. aldarinnar? Á miðvikudag í vikunni sem leið, gaf forseti Rússlands, Vladimír Pútín út að framvegis yrði krafist greiðslu í rúblum frá „óvinveittum viðskiptalöndum.“ Þann lista prýða m.a. Bandaríkin og Evrópusambandsríki. Yfirlýsingin er reyndar … Read More
Alræmd fartölva Hunter Biden viðurkennd af The New York Times
Eftir Ernu Ýr Öldudóttur: The New York Times hefur nú loksins viðurkennt tilvist alræmdrar fartölvu Hunter Biden, sonar Josephs R. Biden Bandaríkjaforseta, sem New York Post greindi fyrst frá fáeinum vikum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember árið 2020. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um stöðu rannsóknar bandaríska alríkisins á alþjóðlegum viðskiptum Hunter Biden, meðal annars í Úkraínu, … Read More