Þekkt er að Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, er undir rannsókn vegna meintrar spillingu í tengslum við kaup ESB á bóluefnum frá lyfjarisanum Pfizer. Núna bætast við frekari ásakanir um misnotkun valds með því að veita flokksbróður feita stöðu. Æðstu saksóknarar í Evrópu hafa áður hafið rannsóknir á ásökunum um glæpi í tengslum við bóluefnaviðræður Ursula von der … Read More
ESB: Hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu ekki lengur nein ímyndun
Nýtt „hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu“ í framtíðinni er ekki lengur nein ímyndun. Þetta skýrði Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, á þriðjudaginn. Hann varaði við því í ræðu á Forum Europa, að Evrópa gæti staðið frammi fyrir komandi stríði – og það vegna „rússneskrar ógnar“ við allt ESB. Borell sagði: „Jafnvel þó að Úkraína sé enn ekki orðinn aðili … Read More
ESB-sinni tapaði í forsetakosningunum í Slóvakíu
Fyrir ESB-kosningarnar í sumar hefur enn eitt landið fengið ríkisstjórn sem ekki hleypur hugsunarlaust á eftir öllu sem ESB-hirðin í Brussel segir. Fyrrverandi utanríkisráðherra Slóvakíu, Ivans Korcok, yfirlýstur stuðningsmaður ESB tapaði fyrir fyrrverandi forsætisráðherra Slóvakíu, Peter Pellegrini, í seinni umferð forsetakosninganna í Slóvakíu á laugardag. Vinstri fullveldissinninn Pellegrini stendur nálægt núverandi ríkisstjórn, undir forystu Robert Fico, forsætisráðherra sem gagnrýnir ESB. … Read More