ESB-glóbalistarnir hræddir um að missa völdin

ritstjornDavos, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Evrópa stendur frammi fyrir „afgerandi augnabliki.“ Aldrei áður hefur ESB verið eins ógnað af „popúlistum, þjóðernissinnum og lýðskrumurum“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á þingi EPP í Búkarest (sjá myndskeið að neðan). Í júní eru kosningar til ESB-þingsins. Þingmenn eru kjörnir í kosningunum og útkoma þeirra hefur einnig óbeint áhrif á hver verður næsti … Read More

Fólk er farið að sjá að „loftslagskreppan“ er risastór lygi

ritstjornEvrópusambandið, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: ESB elítan er orðin hrædd, vegna þess að það er ekki lengur hægt að blekkja fólkið með „loftslagskreppunni.“ Fólk trúir þessu ekki lengur, segir ESB-þingkonan Christine Anderson í samtali við GB News (sjá myndskeið að neðan). Þýska ESB-þingkonan Christine Anderson merkir breytingu hjá þeim sem fara með völdin innan ESB. Hún segir í viðtali við GB News: … Read More

Nýir losunarskattar ESB munu tvöfalda verð á bensíni og dísel

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Gleðin yfir lækkuðu eldsneytisverði sem stjórnvöld og Svíþjóðardemókratar innleiddu í Svíþjóð gæti orðið skammvinn. Taka á upp áður óþekkt losunargjald í Svíþjóð árið 2027, sem bætist ofan á eldsneytisverð hjá ökumönnum, flutningafyrirtækjum, húsnæði og öðrum atvinnugreinum. Um áramótin var lækkunarskyldan í Svíþjóð lækkuð niður í sex prósent sem er lágmark ESB. Lækkunarskyldan er skylda söluaðila bensín og … Read More