Lögreglan ryðst inn á skrifstofur Evrópska þjóðarflokksins (EPP) í Brussel

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, StjórnmálLeave a Comment

Belgíska lögreglan og þýskir rannsakendur gerðu í dag áhlaup á höfuðstöðvar mið-hægriflokks Evrópska þjóðarflokksins (European People’s Party, EPP) sem hluta af þýskri rannsókn. Frá því greina Reuters og fleiri erlendir miðlar í dag. Flokkurinn, sem á flesta þingmenn á Evrópuþinginu, sagði í yfirlýsingu að fulltrúar yfirvalda frá Belgíu og Þýskalandi hefðu heimsótt höfuðstöðvar hans í Brussel á þriðjudag. Heimsóknin tengdist … Read More

Brenna hefði átt allt Covid „bóluefnið“ strax og bjarga heilsu og lífi fólks

frettinCovid bóluefni, EvrópusambandiðLeave a Comment

Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakusic frá Króatíu sagði á Evrópuþinginu í vikunni að brenna hefði átt allt Covid „bóluefni“ strax í upphafi í stað þess að gera það núna, þegar enginn vill það. „Þá hefði verið hægt að bjarga lífi og heilsu Evrópubúa,“ fullyrti Kolakusic á Evrópuþinginu. Hann telur að Covid bóluefnasamningar séu eitt stærsta spillingarmál í sögu Evrópusambandsins.“ „Við erum nú vitni að … Read More

Tilskipun ESB um snjallklósett – smásaga

frettinEvrópusambandið, Tækni1 Comment

Kári skrifar: Margvíslegar „snjalllausnir“ njóta vaxandi „vinsælda“ um heim allan, má nefna svo nefnd snjallúr, „snjallsíma“, snjallísskápa og snjallþvottavélar. Þegar eru komin fram snjallklósett og hægt að stjórna þeim með farsíma eða fjarstýringu.[i] Í framhaldi af kröfu um snjallrafmagnsmæla á heimilum, samkvæmt orkupökkum ESB, verður þess varla langt að bíða, að fram komi tilskipun ESB um snjallklósett. Krafan mun falla … Read More