Lög um umferðarbrot hert – ESB þingið vill að ökuleyfissvipting nái til allra landa sambandsins

ritstjornEvrópusambandið, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Hver sá sem er ríkisborgari í ESB-landi og er sviptur ökuskírteini verður í framtíðinni bannað að keyra í öllum aðildarríkjum ESB. Það leggur ESB-þingið til í samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þingmanna. Voice of Europe greinir frá því, að í dag gildir sú regla að afturkallað ökuleyfi gildir eingöngu í því landi sem afnemur ökuleyfi viðkomandi ökumanns. … Read More

64% íbúa í tólf ESB-ríkjum segja stjórnmálakerfið komið í hnút – 10% trúa á sigur Úkraínu

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Yfirgnæfandi meirihluti íbúa í tólf aðildarríkjum ESB segir stjórnmálakerfið komið í hnút eða virka illa í löndum sínum. Einungis tíundi hver trúir því, að Úkraína geti unnið stríðið, samkvæmt könnun Evrópuráðsins um utanríkistengsl (ECFR). Meirihlutinn vill að ESB þrýsti á Úkraínu til að semja við Rússa (sjá pdf að neðan). Könnunin byggir á svörum frá 17.023 einstaklingum … Read More

Koltvísýringsbrjálæðið er aðferð til að „stjórna fólki“

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Globalistarnir sem hafa tekið völdin í Evrópu og ESB búa til og/eða nýta sér „kreppur“ til að knýja fram stefnuskrá sína. Að sögn ESB-þingmannsins Rob Roos, sem fer fyrir ECR þinghóp hægri manna á Evrópuþinginu, þá er markmiðið að koma á „nýrri tegund af kommúnisma.“ Hvernig stendur á því, að glóbalistarnir taka fyrir jafn lífsnauðsynlega og jákvæða … Read More