Zelensky þrumaði yfir Evrópuráðinu af bíótjaldi í Hörpu – vill fleiri vopn og meiri pening

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fræga fólkið, NATÓ, Ráðstefna, Stjórnmál, Úkraínustríðið5 Comments

Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More

Lögreglan ryðst inn á skrifstofur Evrópska þjóðarflokksins (EPP) í Brussel

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, StjórnmálLeave a Comment

Belgíska lögreglan og þýskir rannsakendur gerðu í dag áhlaup á höfuðstöðvar mið-hægriflokks Evrópska þjóðarflokksins (European People’s Party, EPP) sem hluta af þýskri rannsókn. Frá því greina Reuters og fleiri erlendir miðlar í dag. Flokkurinn, sem á flesta þingmenn á Evrópuþinginu, sagði í yfirlýsingu að fulltrúar yfirvalda frá Belgíu og Þýskalandi hefðu heimsótt höfuðstöðvar hans í Brussel á þriðjudag. Heimsóknin tengdist … Read More

Brenna hefði átt allt Covid „bóluefnið“ strax og bjarga heilsu og lífi fólks

frettinCovid bóluefni, EvrópusambandiðLeave a Comment

Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakusic frá Króatíu sagði á Evrópuþinginu í vikunni að brenna hefði átt allt Covid „bóluefni“ strax í upphafi í stað þess að gera það núna, þegar enginn vill það. „Þá hefði verið hægt að bjarga lífi og heilsu Evrópubúa,“ fullyrti Kolakusic á Evrópuþinginu. Hann telur að Covid bóluefnasamningar séu eitt stærsta spillingarmál í sögu Evrópusambandsins.“ „Við erum nú vitni að … Read More