Forseti Evrópuþingsins heimsækir kirkjugarð með úkraínskum nazistafánum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Forseti Evrópuþingsins, Roberta Metsola, heimsótti grafir fallinna úkraínskra hermanna í borginni Lviv í Vestur-Úkraínu. Af því tilefni tísti hún, 4. mars sl. myndum af atburðinum: „Tilfinningaþrungin stund í dag þegar ég lagði blóm fyrir hönd íbúa Evrópu til að minnast allra þeirra sem létust – þar á meðal Yuriy Ruf, sem var drepinn af rússneskum sprengjuvörpum 1. apríl. Það var … Read More

Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB

frettinEvrópusambandið, UtanríkismálLeave a Comment

Kári skrifar – greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 5. feb. 2023 Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt.[i] Samningurinn nær mun lengra og er meira íþyngjandi en … Read More

ESB finnur ekki 300 milljarða evra af frystum rússneskum gjaldeyriseignum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fjármál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ekki hefur tekist að finna megnið af rússneska gjaldeyrisvaraforðanum, eða um 300 milljarða evra, sem frystur var í evrópskum bönkum eftir 24. febrúar í fyrra. Þetta hefur litháenski fréttavefurinn Delfi eftir ónefndum heimildum innan úr Evrópusambandinu, í umfjöllun sem birtist þann 21. febrúar síðastliðinn. Evrópskur þingmannahópur hafði krafist þess af framkvæmdastjórninni, að gerð yrði samantekt yfir frystar eigur rússneska ríkisins. … Read More