Hinn umdeildi forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, er í kosningabaráttu til að verða endurkjörin til annars kjörtímabils. Eitt af þeim kosningaloforðum sem hún hefur sett á oddinn, er að búa til evrópskan lýðræðisskjöld til þess að „vernda“ íbúa ESB-ríkja fyrir „illgjörnum falsupplýsingum.“ Gagnrýnendur telja hins vegar, að „lýðræðisskjöldurinn“ snúist í raun um miklar takmarkanir á tjáningar-, skoðana- og … Read More
Forsetinn beitir neitunarvaldi gegn andglóbalískum lögum
Eftir að georgíska þingið samþykkti ný lög sem gera kleift að fylgjast með erlendum áhrifum, þá beitir forseti landsins neitunarvaldi gegn lögunum. Sú athöfn mun aðeins verða táknræn þar sem stjórnarflokkurinn hefur nægan meirihluta til að sniðganga neitun forsetans. Þriðjudaginn 14. maí samþykkti þingið í Georgíu lög um að samtök, sem fá meira en 20% af fjármagni sínu erlendis frá, … Read More
Kosningaloforðið: Burtu með ESB-fánann
Hvort land er hluti af ESB sést á ESB-fánanum á stjórnarbyggingum þess. Núna vilja ítalskir fullveldissinnar fjarlægja ESB-fánann af öllum opinberum byggingum landsins. Þjóðarflokkurinn Lega er í ríkisstjórnarsamstarfi á Ítalíu og er orðinn leiður á eilífri áminningu um ESB. Samkvæmt frétt Reuters, þá segir Claudio Borghi, einn af frambjóðendum flokksins til ESB-þingsins, að einungis eigi að leyfa ítalska fána fyrir … Read More