Kosningarnar til Evrópuþingsins 8. og 9. júní 2024 voru pólitískur jarðskjálfti. Það skók Frakkland og Þýskaland sérstaklega. Macron og Scholz fóru með stórkostlegan ósigur. Í Frakklandi laut flokkur Macron töluvert í lægra haldi fyrir Þjóðarbandalagsflokk Marine Le Pen. Le Pen fékk 31,5% en flokkur Macron 14,6%. Macron er að reyna að ná forskotinu aftur og veðjar öllu húsinu á eitt … Read More
Evrópa til hægri – einkum ungir kjósendur
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kosningar til Evrópuþings sýna sterka hægrisveiflu í ríkjum eins og Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki. Í íslensku samhengi eru Miðflokkar Evrópu sigurvegarar kosninganna; Sjálfstæðisflokkar álfunnar halda sínu; Samfylkingarflokkar tapa og Vinstrigræningjaflokkar gjalda afhroð. Í Frakklandi er kominn fram ný stjarna Þjóðfylkingarinnar, Jordan Bardella, sem kemur næstur Marínu Le Pen. Bardella gæti orðið næsti forsætisráðherra Frakklands. Marína hyggst einbeita sér … Read More
Hættulegu hægriöfgaflokkarnir
Geir Ágústsson skrifar: Það hefur verið mikil veisla hjá blaðamönnum seinustu vikur. Þegnar Evrópusambandsins eru þessa dagana að kjósa til Evrópuþingsins og velgengni öfgahægriflokka mikil. Stundum kallaðir fjarhægriflokkar. Stundum popúlískir þjóðernisflokkar. En neikvætt telst þetta. En fyrir utan að vilja hægja aðeins á stjórnlausu flæði innflytjenda inn í álfuna, og tilheyrandi útþynningu á öllu sem mætti kalla evrópskt (menning, gildi, … Read More