Hagfræðingur heldur því fram að árið 2024 muni leiða til „stærsta hruns okkar tíma“

frettinErlent, Fjármál, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Byggt á grein The Epoch Times. Hagfræðingur sem einbeitir sér að neysluútgjöldum hefur gefið út alvarlega aðvörun um bandaríska efnahagskerfið á komandi ári. Hagfræðingurinn Harry Dent sagði í viðtali við Fox Business þann 19. desember: „Síðan 2009 hefur efnahagurinn verið 100% óekta. Áður óþekkt peningaprentun og halli upp á 27 billjónir dollara á 15 árum þýðir, að … Read More

Það þorir engin að nefna ONE vegna ásakana blaðamanna

frettinFjármál, RafmyntLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Í fyrri grein minni um One fjallaði ég almennt um stöðu One í heiminum og hins vegar í Evrópu og Norður Ameríku. Þar á milli er himinn og haf. Árásir blaðamann á myntina hér eru af mikilli heift. Af svo mikilli að von er að fólk spyrji af hverju þessi heift? ONE er undantekningarlaust kallað SCAM … Read More

Krefjast rann­sókna á eftirlitslausu lánshæfismati Creditinfo

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á Persónuvernd að rannsaka ítarlega framkvæmd lánshæfismats Creditinfo og sérstaklega breytingar sem gerðar voru á dögunum. Þá fara samtökin fram á að dómsmálaráðherra feli óháðum aðila að gera úttekt á tölfræðilíkaninu sem notað er við gerð lánshæfismats, sem allra fyrst. Í yfirlýsingu Hagsmunasamtaka heimilannna eru fjórar athugasemdir gerðar við … Read More