Björn Bjarnason skrifar: Þorgerður Katrín talar fyrir sjónarmiði þeirra sem horfast ekki í augu við vanda líðandi stundar heldur kjósa að tala um allt annað. Atvinnuleysi var 3,3% í ágúst sem er enn til marks um mikil umsvif í íslenska þjóðarbúinu, undirrót verðbólgunnar. Margvíslegar ráðstafanir eru gerðar til að hægja á hagvextinum og þar vega vaxtahækkanir seðlabankans þyngst. Talið er … Read More
Peningaprentunin hafði fyrirsjáanleg áhrif
Geir Ágústsson skrifar: Árið er 2020. Ríkissjóður er að sökkva sér í skuldir til að borga fyrirtækjum fyrir að hafa lokað, fólki fyrir að mæta ekki í vinnuna og lyfjafyrirtækjum fyrir að framleiða gagnslaust glundur. Ekki er innistæða fyrir þessari vegferð og ríkissjóðir þarf að taka lán. Stór og mikil lán. Seðlabanki Íslands ákveður að hlaupa undir bagga: Ásgeir Jónsson … Read More
Hvað er raunverulegur niðurskurður?
Geir Ágústsson skrifar: Til að ná markmiðum um hallalausan rekstur ríkissjóðs á komandi árum samhliða stórum verkefnum er gert ráð fyrir 17 milljarða króna hagræðingu til hægja á vexti útgjalda, að fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þetta hljómar eins og stór tala en er það ekki. Ríkisvaldið brennir á árinu 2023 um 1334 milljörðum og 17 milljarðar svara til 1,2% lækkunar … Read More