Meirihluti hagfræðinga stóru bankanna spáir samdrætti í Bandaríkjunum

frettinFjármálLeave a Comment

Könnun Wall Street Journal meðal 23 aðalmiðlara hjá stóru bönkunum sem eiga bein viðskipti við Seðlabanka Bandarikjanna, leiddi í ljós að meirihluti þeirra býst við samdrætti á árinu. Meðal helstu áhyggjuefna í efnahagslífinu sem vitnað var í er samdráttur í sparnaði meðal almennings, samdráttur á húsnæðismarkaði og hert útlánaviðmið hjá fjölda banka. Þetta kemur í kjölfar hraðra vaxtahækkana seðlabankans til … Read More

Seðlabankar kaupa gull á ógnarhraða, ekki verið meira keypt síðan 1967

frettinFjármál1 Comment

Financial Times segir frá því að seðlabankar heims kaupi nú gull á mesta hraða síðan árið 1967, og telja sérfræðingar að mikil kaup Kína og Rússlands sé til marks um að sumar þjóðir vilji hafa forða sinn dreifðari, ekki aðeins í Bandaríkjadollar. Gögnum sem safnað hefur verið saman af World Gold Council (WGC) samtökunum sýna að spurn eftir gulli er meiri en undanfarin 55 ár.  … Read More

Hvað liggur að baki handtöku forstjóra FTX?

frettinErlent, Fjármál5 Comments

Stofnandi og fyrrum forstjóri rafkauphallarinnar FTX Sam Bankman-Fried hefur verið handtekinn af yfirvöldum á Bahamaeyjum, þar sem Fjármáleftirlit Bandaríkjanna (SEC) hefur kært hann fyrir að hafa svikið fjárfesta um milljarða dollara. Bankman-Fried var handtekinn aðfaranótt mánudags eftir að stjórnvöld á Bahamaeyjum fengu beiðni frá Bandaríkjunum, að sögn ríkissaksóknarans á Bahamaeyjum. Til stóð að boða Bankman-Fried í vitnaleiðslur fyrir fjármálanefnd fulltrúardeildar … Read More