RÚV: sakborningur segir fréttir um sjálfan sig og bróður sinn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RSK-miðlar, þ.e. RÚV, Stundin og Kjarninn, sem heita nú Heimildin, eiga aðild að tveim óuppgerðum sakamálum. RSK-miðlar eru upphafsaðilar beggja mála. Í öðru málinu, kennt við Namibíu, eru blaðamenn ásakendur. Í hinu tilvikinu, byrlunar- og símamálinu, eru blaðamenn sakborningar. Fréttamaður RÚV, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er ásakandi í öðru málinu en sakborningur í hinu. Ríkisfjölmiðillinn lætur gott heita … Read More

Helgi Seljan, Aðalsteinn og atlagan að Jóni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn Heimildarinnar, Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson, skipulögðu aðför að Jóni Gunnarssyni alþingismanni. Erlend tálbeita, sem þóttist vera fjárfestir, lagði snöru sína fyrir son Jóns, sem er fasteignasali. Tálbeitan sagðist hafa áhuga á fasteignaviðskiptum en sóttist eftir upplýsingum um Jón Gunnarsson sem er fyrrum dómsmálaráðherra. Þegar tilfallandi las viðtengda frétt Morgunblaðsins, sem einnig birtir yfirlýsingu Jóns um … Read More

Heimildin fær 33.500 kr. frá ríkinu fyrir hvern lesanda

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Útgáfufélag Heimildarinnar, Sameinaða útgáfufélagið, fær frá ríkinu 33.500 krónur fyrir hvern daglegan lesanda. Fjölmiðlastyrkur ríkisins heldur lífinu í ósjálfbærum fjölmiðli. Samkvæmt Gallup er Heimildin með 14 þúsund lesendur á viku. Til samanburðar er vikuinnlit á Tilfallandi athugasemdir 14.500. Vikulegur lestur upp á 14 þúsund þýðir að daglega er Heimildin með tvö þúsund lesendur. Í viðtengdri frétt segir … Read More