Donald Trump, nýkjörinn forseti, sagði á mánudag að til þess að „gera Ameríku frábæra aftur“ væri nauðsynlegt að hafa „frjálsa, sanngjarna og óháða fjölmiðla,“ í viðtali við Fox News Digital segist hann telja það skyldu sína til bandarísku þjóðarinnar, að vinna með fjölmiðlum, jafnvel þeim sem hafa komið illa fram við hann á undanförnum árum. Í viðtalinu sagðist verðandi forsetinn … Read More
Nýju fjölmiðlarnir
Geir Ágústsson skrifar: Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá tilhugsun að lýðræðið leiddi kjósendur að rangri niðurstöðu. En blaðamenn jafna sig, eru jafnvel að reyna bakka aðeins með … Read More
RÚV: sakborningur segir fréttir um sjálfan sig og bróður sinn
Páll Vilhjálmsson skrifar: RSK-miðlar, þ.e. RÚV, Stundin og Kjarninn, sem heita nú Heimildin, eiga aðild að tveim óuppgerðum sakamálum. RSK-miðlar eru upphafsaðilar beggja mála. Í öðru málinu, kennt við Namibíu, eru blaðamenn ásakendur. Í hinu tilvikinu, byrlunar- og símamálinu, eru blaðamenn sakborningar. Fréttamaður RÚV, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er ásakandi í öðru málinu en sakborningur í hinu. Ríkisfjölmiðillinn lætur gott heita … Read More