Páll Vilhjálmsson skrifar: Valdabarátta er í eigendahópi Heimildarinnar, sem varð til við samruna Stundarinnar og Kjarnans fyrir hálfu öðru ári. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, varð undir í valdabaráttunni og hætti fyrirvaralaust störfum í lok júlí. Engar útskýringar hafa birst í útgáfunni um tímamótin þegar annar aðalritstjórinn hættir. Ingibjörg Dögg ritstjóri Heimildarinnar, áður Stundarinnar, og maki hennar, Jón Trausti Reynisson, … Read More
Skuggi yfir blaðamennsku
Björn Bjarnason skrifar: Hvað sem líður málinu í Namibíu varð Kveiks-þátturinn upphaf sorglegs kafla í sögu íslenskrar blaðamennsku sem enn er ólokið. Mál sem hófst í Kveik ríkisútvarpsins í nóvember 2019 og snerist um spillingu á æðstu stöðum í Nambíu við úthlutun veiðileyfa hefur dregið dilk á eftir sér. Hér er málið kennt við Samherja, útgerðar- og fiskvinnslufélagið á Akureyri. … Read More
Heimildin þegir um Þórð Snæ
Páll Vilhjálmsson skrifar: Staksteinar Morgunblaðsins ræða brotthvarf annars ritstjóra Heimildarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar: Raunar vekur athygli að Heimildin virðist ekki einu sinni hafa frétt af þessu tveimur dögum síðar, engin frétt verið þar sögð um fráhvarf ritstjórans og nafn hans enn í hausnum. Það hlýtur að vera til marks um eitthvað. Tilfallandi ræddi um yfirlýsingu Þórðar Snæs, um starfslok, og hefur beðið eftir … Read More