Áhættufjárfestirinn og tæknifrumkvöðullinn David Sacks hefur kallað eftir endurmati á útsendingarleyfum sem helstu meginstraumsmiðlar hafa hingað til fengið ókeypis. Sacks segir að þessir miðlar hafi bersýnilega brugðist skyldu sinni til að þjóna almannahagsmunum, kröfu sem er bundin við aðgang þeirra að almennum útsendingum. Reglur alríkissamskiptanefndarinnar er svohljóðandi: „Áður en við getum endurnýjað leyfi stöðvar verðum við fyrst að kanna hvort … Read More
Stefán á Glæpaleiti í skjóli Framsóknarflokksins
Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More
Skátar afhjúpa spillta blaðamennsku Kveiks/RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kveikur á RÚV vann að fréttaatlögu að skátahreyfingunni en skátar urðu fyrri til og afhjúpuðu Kveik. Afhjúpun á spilltri blaðamennsku Kveiks-fréttamanna er lærdómsrík fyrir félagasamtök sem verða skotmark ósvífnasta fjölmiðils landsins. Fréttamenn Kveiks höfðu samband við Bandalag íslenskra skáta fyrir tæpri viku undir því yfirskini að ræða alheimsmót skáta í Suður-Kóreu í fyrrasumar. Mótið misheppnaðist og kom … Read More