RÚV flaggar mannréttindum, bara ekki skipstjórans

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV keypti Facebook-auglýsingu undir frétt um að tjáningarfrelsið væri ekki æðst mannréttinda. Vitnað er í dósent og dómara, Halldóru Þorsteinsdóttur, er kveður ótækt að ritskoðun sé ekki beitt á samfélagsmiðlum til að uppræta staðreyndavillur. Fyrir utan það lítilræði að staðreyndir eru ekki allar þar sem þær er séðar eru falsfréttir oft þær að sumum staðreyndum er sleppt en öðrum … Read More

Washington Post segir upp um 100 starfsmönnum

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

The Washington Post er að segja upp um 100 starfsmönnum – eða um 4% af vinnuafli sínu – miðillinn sem er í eigu Jeff Bezos gaf út yfirlýsingu á þriðjudag. Fækkun starfa mun hafa áhrif á viðskiptahlið blaðsins, ekki fréttastofu þess, samkvæmt The Wall Street Journal. „Breytingar á viðskiptaaðgerðum okkar eru allar til að þjóna stærra markmiði okkar um að … Read More

Ekki bregður fréttastofa RÚV vana sínum

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær birti ég umfjöllun um hryllinginn þegar tugir þúsunda jafnvel milljón varnarlausra ungra breskra stúlkna voru hnepptar í kynlífsánauð allt niður í 11 ára gamlar stúlkur, þar sem þeim var hópnauðgað, hellt yfir þær bensíni og hótað að kveikja í ef þær hlýddu ekki. Yfirvöld brugðust. Lögregla,stjórnamálamenn, barnarverndaryfirvöld og fréttamiðlar.  Fréttastofu ríkisútvarpsins hefur ekki þótt þetta … Read More