Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn Heimildarinnar, Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson, skipulögðu aðför að Jóni Gunnarssyni alþingismanni. Erlend tálbeita, sem þóttist vera fjárfestir, lagði snöru sína fyrir son Jóns, sem er fasteignasali. Tálbeitan sagðist hafa áhuga á fasteignaviðskiptum en sóttist eftir upplýsingum um Jón Gunnarsson sem er fyrrum dómsmálaráðherra. Þegar tilfallandi las viðtengda frétt Morgunblaðsins, sem einnig birtir yfirlýsingu Jóns um … Read More
Heimildin fær 33.500 kr. frá ríkinu fyrir hvern lesanda
Páll Vilhjálmsson skrifar: Útgáfufélag Heimildarinnar, Sameinaða útgáfufélagið, fær frá ríkinu 33.500 krónur fyrir hvern daglegan lesanda. Fjölmiðlastyrkur ríkisins heldur lífinu í ósjálfbærum fjölmiðli. Samkvæmt Gallup er Heimildin með 14 þúsund lesendur á viku. Til samanburðar er vikuinnlit á Tilfallandi athugasemdir 14.500. Vikulegur lestur upp á 14 þúsund þýðir að daglega er Heimildin með tvö þúsund lesendur. Í viðtengdri frétt segir … Read More
David Sacks leggur til endurskoðun á útsendingarleyfum meginstraumsmiðla: „hafi brugðist kröfunni um að þjóna almannahagsmunum“
Áhættufjárfestirinn og tæknifrumkvöðullinn David Sacks hefur kallað eftir endurmati á útsendingarleyfum sem helstu meginstraumsmiðlar hafa hingað til fengið ókeypis. Sacks segir að þessir miðlar hafi bersýnilega brugðist skyldu sinni til að þjóna almannahagsmunum, kröfu sem er bundin við aðgang þeirra að almennum útsendingum. Reglur alríkissamskiptanefndarinnar er svohljóðandi: „Áður en við getum endurnýjað leyfi stöðvar verðum við fyrst að kanna hvort … Read More