Stundin yfirtók Kjarnann – en þegir um það

frettinFjölmiðlar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Af tólf manna ritstjórn Heimildarinnar eru þrír sakborningar í lögreglurannsókn á byrlun, gagnastuldi og broti á einkalífi. Báðir ritstjórar eru tengdir sakamálinu, Þórður Snær er sakborningur og Ingibjörg Dögg er systir sakborningsins Aðalsteins Kjartanssonar, sem er blaðamaður á Heimildinni. Helgi Seljan rannsóknaritstjóri er að líkindum vitni í sakamálinu sem kennt er við Pál skipstjóra Steingrímsson. Allt talið eru fimm … Read More

Ráðstefna í Stokkhólmi: Viðbrögð og uppgjör í lok faraldurs

frettinFjölmiðlar, Heilbrigðismál1 Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttir – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is Ráðstefna með yfirskriftinni „Pandemic strategies, lessons and consequences“ var haldin í Stokkhólmi helgina, 21. – 22. janúar, þar sem farið var í saumana á kórónuveirufaraldrinum í nokkurskonar uppgjöri á honum, með kynningu á vísindarlegum rannsóknum og niðurstöðum. Samtök lækna í Svíþjóð sem kalla sig „Läkaruppropet“ sem þýða má sem „læknaáskorunina“ … Read More

Washington Post hefur misst 500 þúsund áskrifendur á tveimur árum

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

Áskrifendum Washington Post hefur fækkað úr 3 milljónum í um 2,5 milljónir frá því í janúar 2021, þegar Donald Trump lét af forsetaembætti, sem er um 20% fækkun á aðeins tveimur árum. The Wall Street Journal sagði frá þessu í desember sl. Fréttir um fækkun áskrifenda komu í kjölfarið á því að The New York Times greindi fyrst frá því … Read More