Aðalsteinn krefur Pál Vilhjálmsson um milljón, annars stefnt fyrir dóm

ritstjornDómsmál, FjölmiðlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður segir frá því á bloggi sínu í morgun að einn af sakborningunum í „byrlunar- og símastuldsmálinu“, Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Heimildinni, krefji Pál nú um eina milljón króna. Honum er gefinn tíu daga frestur til að greiða fjárhæðina auk afsökunarbeiðni, annars verði honum stefnt fyrir ærumeiðingar. Aðalsteinn er þriðji sakborningurinn sem sækir að Páli fyrir … Read More

Heimildin: Tinder auðmanna og blaðamanna

ritstjornFjölmiðlar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Heimildin er stefnumót blaðamanna og auðmanna. Blaðamenn skaffa efni og auðmenn peninga. Blaðamenn fá lifibrauð og sykurpabbarnir fréttaumfjöllun þeim að skapi. Orðsporsáhætta fylgir eignarhlut í Heimildinni þar sem helmingur ritstjórnar er sakborningur í refsimáli. „Ekki hef­ur verið gefið upp hvernig eign­ar­haldi hins sam­eig­in­lega fé­lags er háttað,“ segir í viðtengdri frétt. Þeir sem kaupa blaðamannavændi fá flekkað mannorð, … Read More

Edda Falak „fer klárlega í sögubækurnar sem einhver mesti svikahrappur Íslandssögunnar“

ritstjornFjölmiðlar, Fræga fólkið, Kynjamál2 Comments

Edda Falak, fyrrverandi þáttastjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, hefur verið staðin að því að ljúga endurtekið um starfsferil sinn í viðtölum hjá helstu fjölmiðlum landsins, að því er fram kemur í nýjasta hlaðvarpsþætti Harmageddon hjá streymisveitunni Brotkasti. Hún hafði rætt starfsferil sinn hjá „virtum banka, fjármálafyrirtæki, fjárfestingabanka og lyfjafyrirtæki (Novo Nordisk)“ í Danmörku í viðtölum. Til viðbótar sagðist hún hafa unnið … Read More