Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Leikkonan Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri. Somers er þekktust fyrir hlutverk sín í Three’s Company og Step by Step. Somers lést á sunnudagsmorgun, staðfestir Peoples Magazine. Hún hefði orðið 77 ára í gær daginn eftir andlátið. Suzanne Somers lést friðsamlega á heimili sínu snemma morguns 15. október. Hún glímdi við brjóstakrabbamein í meira en 23 ár“ skrifaði … Read More

Elon Musk opnar Twitter reikning Kanye West eftir bann

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Elon Musk eigandi X samfélagsmiðilsins sem áður hét Twitter, hefur endurvirkjað reikning bandaríska söngvarans og fatahönnuðarins Kanye Omari West, almennt þekktur sem Kanye West eða Ye. Fyrirtækið sagði á laugardag við Wall Street Journal að söngvarinn muni ekki geta aflað tekna af reikningi sínum og engar auglýsingar munu birtast við hlið færslur hans. Reikningur West, sem hefur nú 31,5 milljónir … Read More

Bankareikningum Nigel Farage lokað án skýringa

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Nigel Farage heldur því fram að elítan sé að reyna að þvinga hann til að yfirgefa Bretland. Hann segir alls sjö banka hafa neitað honum að opna bankareikning. Fyrir nokkrum mánuðum fékk hann símtal frá bankanum sem hann hefur verið í viðskiptum við frá árinu 1980 og honum tilkynnt að öllum reikningum hans verði lokað á næstunni. Farage sem er … Read More