Leyniþræðir og leyndarlíf auðkýfinganna 3. kapítuli

ThordisArnar Sverrisson, Fræga fólkiðLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrrisson – Greinin er sjálfstætt framhald af kafla 1 og kafla 2 í Leyniþræðir og leyndarlíf auðkýfinganna. Lara Logan er suður-afrískur rannsóknablaðamaður. Hún gerðist yfirlýsingaglöð, sagði á þá lund, að meginstraumsfjölmiðlar hefðu ævinlega verið „vinstri sinnaðir,“ en nú kastaði tólfunum, því yfirskin hlutlægni hefði verið kastað fyrir róða: „Við höfum gerst aðgerðasinnar í stjórnmálum, áróðursmenn, að sumra dómi.“ … Read More