Biðst Blaðamannafélagið afsökunar?

ritstjornFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Blaðamannafélag Íslands dreifði sömu umfjöllun um Namibíumálið og Innsikt/Aftenposten, sem hefur beðist afsökunar á að hafa birt óvandaða frétt danska blaðamannsins Lasse Skytt. Blaðamenn af RÚV og Heimildinni (Stundin og Kjarninn) keyptu þjónustu Skytt sem skrifaði greinar í erlendar útgáfur gagngert til að þær yrðu þýddar á íslensku. Tilgangurinn var að bæta vígstöðu íslensku blaðamannanna sem eru sakborningar … Read More

Gangur stríðsátakanna í Úkraínu – YouTube rás uppfærð daglega um stöðuna

ritstjornFjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Stærstu fjölmiðlarnir á Vesturlöndum sem og hér á landi hafa lítið gert í því að greina frá raunverulegum gangi átakanna í Úkraínu. Skilja mætti á fréttum hér á landi að öll Úkraína logi í bardögum þegar staðreyndin er sú að bardagarnir eru í austurhluta Úkraínu þar sem Rússar eru yfirgnæfandi meirihluti íbúa. Víglínan er gríðarlega löng og nær frá norðurlandamærum … Read More

Bloggari skrifar fréttir

ritstjornFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef ekki væri fyrir tilfallandi bloggara segði fátt af byrlun Páls skipstjóra, stuldi á síma og aðför að einkalífi hans. Margverðlaunaðir blaðamenn koma við sögu, fyrst sem gerendur en síðar sem þöggunaryfirvald fjölmiðla. Þrír fréttamenn RÚV urðu að taka pokann sinn og Stundin og Kjarninn að sameinast. Fyrsta bloggfréttin um Pál skipstjóra var skrifuð 2. nóvember 2021. Ellefu … Read More