Woody Harrelson og „klikkaða handritið“ í Saturday Night Life

ritstjornErlent, Fjölmiðlar1 Comment

Grínistinn og kvikmyndaleikarinn Woody Harrelson stýrði grín- og skemmtiþættinum Saturday Night Live í Bandaríkjunum á laugardagskvöldið. Hann sagði meðal annars frá því að síðast þegar hann var með þáttinn hafi það verið í kringum Þakkargjörðarhátíðina í lok nóvember 2019. Sagði hann að áhorfendur myndu ekki trúa því sem gerðist eftir þann þátt. Harrelson sagðist hafa farið morguninn eftir í Central Park … Read More

Fjölmiðlanefnd fær ríkisstyrk til að takast á við falsfréttir á netinu

ritstjornFjölmiðlar2 Comments

Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, undirrituðu þann 8. febrúar samning sem felur í sér 1,5 milljóna kr. styrk til Fjölmiðlanefndar til að þýða og staðfæra netnámskeið sem er ætlað til að hjálpa til við að takast á við ótilhlýðileg áhrif utanaðkomandi rangra og misvísandi upplýsinga. Aðgerðin er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í … Read More

Þingsályktunartillaga um ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla en RÚV

ritstjornAlþingi, FjölmiðlarLeave a Comment

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu þess efnis að skattgreiðendum verði heimilt að ráðstafa þriðjungi útvarpsgjalds hvers árs til annarra fjölmiðla en Ríkisútvarpsins, að eigin vali. Þetta er einfalt í útfærslu og mikið sanngirnismál, segir í tilkynningu Miðflokksins. „Útfærslan myndi draga úr yfirburðarstöðu RÚV gagnvart einkareknum fjölmiðlum og hvetur þá til dáða. Grundvallaratriðið er að fólki sé treystandi … Read More