Nokkur úkraínsk og evrópsk blaðamannasamtök hafa harðlega gagnrýnt nýju fjölmiðlalögin sem Volodymyr Selenskí samþykkti nýlega. Lögin veita stjórnvöldum aukið vald og áhrif yfir fréttaveitum í landinu. Þann 29. desember síðastliðinn undirritaði Volodymyr Selenskí, forseti Úkraínu, umdeilt lagafrumvarp. Lögin veita stjórnvöldum vald til að stjórna að mestu leyti úkraínskum fjölmiðlasamtökum og blaðamönnum. Frumvarpið var samið fyrir tveimur árum og hefur verið … Read More
Blaðamaður Irish Times lést skyndilega 46 ára
46 ára blaðamaður The Irish Times, Brian Hutton, lést skyndilega á gamlársdag. Hutton var staðgengill fréttaritstjóra Press Association (PA) fréttastofunnar í meira en áratug og hafði aðsetur á skrifstofu hennar í Dublin til ársins 2017. Hann skrifaði mikið fyrir The Irish Times sem sjálfstætt starfandi blaðamaður undanfarin fimm ár og var einnig meðstjórnandi sjálfstæðs útvarpsframleiðslufyrirtækis Old Yard Productions. Fyrrverandi ritstjóri … Read More
Hrun fjölmiðla 2023
Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Á nýju ári verða íslenskir fjölmiðlar fyrir álíka höggi og bankarnir urðu fyrir 2008. Hrun bankanna var fjárhagslegt en siðferðislegt og faglegt hrun blasir við fjölmiðlum. Ríkisfjölmiðillinn RÚV verður afhjúpaður sem loddaramiðill annars vegar og hins vegar miðstöð alvarlegra afbrota á refsilöggjöfinni. RSK-miðlar fá sama orðspor og Kaupþing. Blaðamaður verður álíka skammaryrði 2023 og … Read More