Blaðamenn meginstraumsfjölmiðla álíta sig sanngjarnari og hlutlægari í fréttaflutningi sínum en almenningur telur þá eiga að vera. Þetta sýnir rannsókn sem Pew Research Center gerði sl. sumar. Rannsóknin leiddi í ljós að 76% fullorðinna í Bandaríkjunum eru sammála um að „blaðamenn ættu alltaf að leitast við að veita öllum hliðum jafnt vægi,“ en aðeins 44% blaðamanna eru sömu skoðunnar og … Read More
Bandarískir hergagnaframleiðendur stórgræða á Úkraínustríðinu
Á sama tíma og íslensk stjórnvöld hafa mokað hátt í þrjú þúsund milljónum, úr hinum tóma og skuldsetta ríkissjóði, í Úkraínustríðið hagnast bandarískir hergagnaframleiðendur gríðarlega vegna stríðsins sem og öðrum stríðsátátökum annars staðar í heiminum. Gögn sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út sýna að bandarísk vopnasala til annarra landa jókst úr 103,4 milljörðum bandaríkjadala árið 2021 í 153,7 milljarða dala árið … Read More