Arnar, Þóra og þriðji maðurinn á RÚV, upptaka af játningu

frettinDómsmál, Fjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi fékk upptöku af játningu fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar þar sem hún lýsir því hvernig hún þann 4. maí 2021 afhenti Arnari Þórissyni starfsmanni RÚV síma skipstjórans. Hér er endurrit upptökunnar þar sem afhending símans er rædd: Eiginkonan: Ég sest þarna niður með þessum manni, þessum Arnari, og hann fer fram og nær í Þóru [Arnórsdóttur, … Read More

Ný skýrsla: BBC hlutdrægt í umfjöllun um stríðið á Gasa

frettinErlent, Fjölmiðlar, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í kjölfar skýrslu um hlutdræga umfjöllun BBC um stríðið milli Hamas og Ísraelshers sagði yfirmaður stjórnar BBC, Samir Shah, við samskiptanefnd lávarðadeildar breska þingsins að kerfisbundin greining á fréttaflutningi stöðvarinnar af deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins þyrfti að fara fram og bætti við að BBC ætti að íhuga að taka umfjjöllun um stríðið fyrir í næstu þematísku umfjöllun … Read More

RÚV vegur að nýlátnum manni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Almenna reglan í íslenskum fjölmiðlum er að andlátsfregnir eru hlutlægar og tillitssamar, gefa yfirlit yfir fjölskyldu og lífshlaup hins látna. Andlátsfregn er fyrsta fréttin um að samborgari hafi fallið frá. Ættingjar syrgja, vinir minnast. Engin skylda er á fjölmiðlum að birta dánarfrétt, heldur valkvætt. RÚV gerði frétt um andlát Benedikts Sveinssonar lögmanns sem var allt annað en … Read More