Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Félagsráðgjafinn m.m., Rory Laing, hefur skrifað fróðlega grein um rétt feðra og barna í Bretlandi, „Bresk lög útiloka feður við fæðingu: Hvaða sálfélagslegu áhrif gæti þetta haft á börn og feður.“ Helstu atriði eru þessi: Öllum mæðrum er sjálfkrafa færður foreldrisréttur og ábyrgð á barninu. Það er ekki svo, að allir raunfeður njóti hins sama. Mæðrum … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2