Áhrif foreldraútilokunar á börn án föðurfyrirmyndar

frettinForeldraréttur, InnlentLeave a Comment

Eftir Kristinn Sigurjónsson: Foreldraútilokun 25. apríl ár hvert er baráttudagur gegn foreldraútilokun. Þetta er ferill sem aðallega feður hafa orðið fyrir, en eingöngu vegna þess að þeim hlotnast sjaldnast forsjá barnanna, en hendir bæði feður og mæður og ekki síst börnin. Í heift, reiði eða sárindum við skilnað, þá fer foreldri sem hefur forsjána að hefta eða koma algjörleg fyrir … Read More

Frelsum börnin frá feðrunum

frettinArnar Sverrisson, Foreldraréttur, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Frelsun barna frá feðrum sínum og konur frá körlum yfirleitt, er eitt sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu þjóðanna og Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum). Þar er íslenska ríkisstjórnin að sjálfsögðu með í för, með Katrínu Jakobsdóttur í broddi fylkingar. Þessi frelsun á sér stað á öllum vígstöðvum og víða um heim, t.d. í Ástralíu. Hinn ötuli baráttumaður fyrir jafnrétti, Bettina … Read More

Breskir feður útilokaðir frá börnum sínum við fæðingu

frettinArnar Sverrisson, ForeldrarétturLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Félagsráðgjafinn m.m., Rory Laing, hefur skrifað fróðlega grein um rétt feðra og barna í Bretlandi, „Bresk lög útiloka feður við fæðingu: Hvaða sálfélagslegu áhrif gæti þetta haft á börn og feður.“ Helstu atriði eru þessi: Öllum mæðrum er sjálfkrafa færður foreldrisréttur og ábyrgð á barninu. Það er ekki svo, að allir raunfeður njóti hins sama. Mæðrum … Read More