Fimm flokkar hefja formlegar viðræður um samstarf á félagslegum grunni

frettinFréttatilkynning, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Fimm flokkar í borgarstjórn Reykjavíkur hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um samstarf á nýjum grunni. Markmið okkar er að setja velferð og lífskjör allra Reykvíkinga í forgrunn, segir í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Oddvitar Samfylkingarinnar, Sósíalistaflokks Íslands, Pírata, Flokks fólksins og Vinstri grænna ákváðu í dag að hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í borgarstjórn. Þær segja að meirihlutinn, ef … Read More

Menning í mögnuðu myrkri – Vetrarhátíð 2025

frettinFréttatilkynning, Innlent, MenningLeave a Comment

Mögnuð Vetrarhátíð verður sett fimmtudaginn 6. febrúar 2025 á Ingólfstorgi. Hátíðin lífgar upp á borgarlífið og allir viðburðir tengjast ljósi og myrkri með einum eða öðrum hætti og frítt inn á alla viðburði. Einar Þorsteinsson borgarstjóri mun opna hátíðina með því að kveikja á ljóslistaverkinu Lightbattle III á Ingólfstorgi klukkan 19:00 þann 6. febrúar. Verkið kemur frá hollenska ljósahönnunar fyrirtækinu … Read More

Innköllun á Brown Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni

frettinFréttatilkynning, Heilbrigðismál, InnlentLeave a Comment

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Brown Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni. Þetta kemur frá í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.  Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga, einnig er hægt að skila vörunni í verslun þar sem varan var keypt. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: MP … Read More