Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á sviði menningarmála og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2025 fór fram í Iðnó í dag fimmtudaginn 30. janúar að viðstöddu fjölmenni. Formaður ráðsins, Skúli Helgason, gerði grein fyrir úthlutuninni. Alls bárust 225 umsóknir um styrki úr borgarsjóði á sviði menningarmála síðastliðið haust, þar sem sótt var um styrki fyrir tæplega 390 milljónir króna vegna … Read More
Frístundastyrkur að 20 ára og frítt í strætó fyrir öll börn meðal tillagna Reykjavíkurráðs ungmenna
Fundur Reykjavíkurráðs ungmenna með borgarstjórn Reykjavíkur fór fram í 24. sinn í dag. Fulltrúar Reykjavíkurráðsins báru upp átta tillögur um málefni sem þau telja mikilvæg ungu fólki í Reykjavík. Reykjavíkurborg er eitt fyrsta sveitarfélagið á landinu til að stofna ungmennaráð og nú er fundur Reykjavíkurráðs ungmenna og borgarstjórnar orðinn að árvissum viðburði. Fundurinn í ár er sá tuttugasti og fjórði … Read More
Hlaupadagskra.is – öll hlaup á einum stað
Á nýrri vefsíðu, Hlaupadagskra.is, má nú finna heildaryfirlit yfir öll staðfest og óstaðfest hlaup sem á Íslandi árið 2025. Fyrsta útgáfa af vefnum er þegar komin í loftið og inniheldur upplýsingar um hvorki meira né minna en 118 hlaupatengda viðburði – allt á einum stað! Grunnhugmynd síðunnar er einföld: að safna saman öllum lykilupplýsingum um hlaup, flokka þau niður eftir … Read More