Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hefur sagt sig úr stjórn samtakanna og þar með frá formennsku. Ásthildur Lóa hefur verið skipuð Mennta- og barnamálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Íslands. Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna þakkar Ásthildi Lóu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna á liðnum árum og óskar henni hjartanlega til hamingju með hina nýju stöðu. Guðmundur Ásgeirsson, varaformaður, gegnir hlutverki … Read More
Flestir sundgestir kjósa fjölbreytt framboð gufubaða fyrir öll kyn
Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur framkvæmdi nýverið könnun á viðhorfum sundlaugagesta til gufubaða í sundlaugum Reykjavíkur. Markmiðið er að skilja betur viðhorf gesta til þessarar þjónustu, svo þau megi verða stjórnendum leiðarljós við ákvarðanatöku, sem leiðir til betri upplifunar sundgesta. Könnunin var framkvæmd í öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar dagana 4. – 16. desember 2024. Alls tóku 727 gestir þátt í könnuninni og … Read More
Konur í tæknilegu og forystu: Vikulangt námskeið í Króatíu fyrir framtíðar kvenleiðtoga í Evrópu
Fréttatilkynning: Ný tækninýting og færnisöflun sem miðar að nýtingu tækifæra í nærsamfélögum er kjarninn í þessu námskeiði Evrópsku Leiðtogaakademíu Huawei. Dagana 17. til 22. nóvember verður haldinn í Króatíu Evrópskur leiðtogaskóli fyrir konur í nýsköpun af landsbyggðinni. Kvenfrumkvöðlar, nýsköpunarfólk og framtíðarleiðtogar frá dreifbýlissvæðum í Evrópu munu koma saman í vikulangt námskeið til að öðlast þá færni sem þarf til að virkja … Read More