Það er gríðarlega mikið “blackmail“ í þessu máli

Gústaf SkúlasonFrjósemi, Innlendar, Pistlar1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það er afar mikilvægt, beinlínis þjóðarnauðsyn að fram fari opinber rannsókn á „fósturvísamálinu” sem teygir sig svo víða um þjóðfélag okkar. Þann 11. febrúar 2023 átti Björn Zoëga forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð samtal við Gunnar Árnason vegna fósturvísamálsins. Björn hringdi í Gunnar frá Stokkhólmi og sagði þá m.a.: „Það er gríðarlega mikið blackmail í þessu máli.” … Read More

Viðtal við Hall Hallsson vegna lögregluheimsóknar út af fósturvísamálinu

Gústaf SkúlasonFrjósemi, Innlendar2 Comments

Fréttin.is hafði samband við Hall Hallsson sem veitti góðfúslegt leyfi fyrir viðtal. Rétt í þann mund sem upptakan átti að hefjast bönkuðu verðir laganna á heimilisdyr Halls á Akureyri. Hallur segir: „Lögreglan var nú bara í dyragættinni hérna áðan, það er að segja lögreglumenn héðan frá Akureyri. Þeir voru að boða mig í næstu viku til yfirheyrslu hér á Akureyri … Read More

„Það verður allt vitlaust í þjóðfélaginu“

frettinFrjósemi, Hallur Hallsson, Innlendar, Kosningar4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Um árabil leituðu Gunnar Arnason og Hlédís Arkitekt Sveinsdóttir eftir að fá sjúkraskrár sínar afhentar frá Landspítalanum eftir að gangast undir tæknifrjóvgun á árunum 2008-2010. Svo dag einn bárust sjúkraskránar á tölvukubbi sendar af uppljóstrara. Í ljós komu ólögleg innbrot í þúsundavís. Læknar og læknanemar höfðu brotist inn í sjúkraskrárnar. Hjónin kærðu innbrotin. Þau fengu fund með … Read More