Niðurskurðarvinsældir

frettinFjármál, Geir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í Argentínu hefur nú setið í stól forseta í um ár maður sem lofaði að saxa á opinber útgjöld með vélsög og hefur staðið við það. Javier Milei tók við blússandi hallarekstri og verðlausum gjaldmiðli á líknahjálp og snéri ríkisfjármálunum við á tveimur mánuðum og haldið hallarekstrinum frá síðan. Já, á tveimur mánuðum gat hann stöðvað skuldasöfnun og hafið uppbyggingu á … Read More

Veirutímum sópað undir teppið

frettinCOVID-19, Geir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað skuggalegt ráðabrugg í gangi, eða röð tilviljana sem hefur sömu afleiðingar. Eins og hér er bent á þá mun þingmennska Ölmu Möller gera það torveldara en ella að fá Alþingi til að hefja rannsókn á veirutímum svipaða þeirri og Danir hafa núna sett í gang, meðal annarra ríkja (og verður vonandi ekki bara hvítþvottur á … Read More

Of stór, víðfeðm og valdamikil sveitarfélög

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Sameining sveitarfélaga átti að ná svo mörgum markmiðum. Stærri sveitarfélög með meira á milli handanna áttu að geta veitt góða þjónustu og farið í nauðsynlegar framkvæmdir. Samlegðaráhrif áttu að losa um mikla fjármuni. Lögbundnum skylduverkum átti að sinna betur. Allt þetta án þess að tengslin milli sveitastjórnarmanna og kjósenda rofni vegna fjölmennis og víðfeðmi. Raunin er almennt … Read More