Úkraínustríðið: Átök eru eitt, átök eru annað

frettinGeir Ágústsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn vogaði íslenskur fjölmiðill sér að birta viðtal við íslenskan mann (með háskólagráðu og prófessoratign, ótrúlegt en satt) sem sagði að átök Rússlands og Úkraínu hafi ekki hafist með innreið rússneskra hermanna inn fyrir landamæri Úkraínu, heldur fyrr! Hann bendir á að Trump sé væntanlega að vísa til átaka sem voru í Úkraínu áður en innrás Rússa … Read More

Gott að hafa góða tollverði þegar yfirvöld framleiða glæpafaraldur

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: „Það er ein­fald­lega mik­il­vægt fyr­ir sam­fé­lagið að toll­verðir og lög­regla standi vakt­ina á landa­mær­um, ekki síst þegar litið er til þró­un­ar mála á vett­vangi skipu­lagðrar glæp­a­starf­semi, hryðju­verka, man­sals og ólög­legra inn­flytj­enda,“ seg­ir Guðbjörn Guðbjörns­son, formaður Toll­v­arðafé­lags Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Aðeins fyrr í viðtalinu segir sami maður: „Þar nefni ég til dæm­is leit í pósti sem berst … Read More

Vel á minnst – drengirnir eru af erlendu bergi brotnir

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í frétt sem maður vonaði að væri frá útlöndum en ekki Smáralind í Kópavogi segir að sex drengir hafi rænt þann sjöunda og hirt úlpu og rándýr heyrnatól. Vinur þolandans hafi náð að hlaupa í burtu og hringja á lögregluna. Ekki kemur fram hvort öryggisverðir í verslunarmiðstöðinni hafi komið að gagni en svo virðist ekki vera. Í … Read More