Flokkurinn sem síar út hugsjónafólk

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið duglegur seinustu árin við að hreinsa hugsjónafólk út af framboðslistum sínum. Er mér hérna efst í huga Sigríður Andersen sem situr núna á þingi fyrir Miðflokkinn. Hún lét dómaraklíkuna bola sér úr ráðherraembætti og almennir flokksmenn í Sjálfstæðisflokknum sáu svo um afganginn með því að skjóta henni langt niður á framboðslista og núna er hún … Read More

Glerhjúpar að springa

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég ætlaði varla að trúa eigin augum þegar ég las leiðara Morgunblaðsins í morgun. Hann fjallar um viðkvæmt mál sem mörgum finnst erfitt að ræða. Hættan er sú að vera kallaður fordómafullur kynþáttahatari við það eitt að lýsa málinu og án þess að fella neina dóma. Málið snýr að gengjum raðnauðgara af pakistönskum uppruna í Norður-Englandi sem tæla … Read More

Má núna ræða nauðgaragengi og ritskoðun?

frettinErlent, Geir Ágústsson, RitskoðunLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er einhver ferskur andblær í loftinu. Það er erfitt að lýsa honum öðruvísi en sem andstæðu veirutíma – tíma ritskoðunar, þöggunar, lyga og kúgunar yfirvalda á þegnum sínum. Andstæða útilokunarmenningarinnar þar sem fólki var hreinlega sagt upp vegna nafnlausra ásakana. Allt í einu er verið að ræða opinskátt um ýmislegt sem taldist áður til samsæriskenninga og … Read More