Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað á seyði í Brasilíu. Yfirvöld þar á bæ eru núna að reyna koma á banni á miðlinum X (áður Twitter) enda málfrelsið orðið þeim óþægilegt og menn eins og Elon Musk þyrnir í augum þeirra. Þessu hafa margir Brasilíumenn brugðist ókvæða við og streymt út á göturnar til að mótmæla. En hversu margir? Samkvæmt AP … Read More
Stjórnvöld vörðu milljörðum í að eyðileggja samfélagið
Geir Ágústsson skrifar: Formaður Geðhjálpar bendir í nýlegu viðtali á að stjórnvöld hafi varið 300 milljónum til málaflokks geðheilsu þegar liðið var á faraldurinn, en að það hafi verið of lítið. Setur hann aðgerðir þessar í samhengi við að ráðgjöfum voru greiddir 3 milljarðar króna vegna söluferlis Íslandsbanka. En hvað á að verja miklu í að verja geðheilsu þegar yfirvöld eru að … Read More
Neyðarréttargrundvöllur svo árum skipti
Geir Ágústsson skrifar: „Eftir því sem tíminn líður þá breytist staðan og við gerum meiri kröfur til þess að löggjafinn grípi inn í og málin fari í eðlilegt ferli. Við viljum ekki að landinu sé stjórnað á neyðarréttargrundvelli svo árum skipti. Á þetta er bent í barnabannsmálinu, að þetta getur verið í skamman tíma en ef þetta á að vera … Read More