Geir Ágústsson skrifar: Mikil og hávær mótmæli, og í sumum tilvikum óeirðir, hafa nýlega gengið yfir Bretland. Allt auðvitað vegna rangupplýsinga og í boði nýnasista, en svona er það. Það stefnir í að Bandaríkjamenn ætli að kjósa Trump aftur í embætti forseta. Allt auðvitað þrátt fyrir endalausar lygar hans og stórhættulegar fasistaskoðanir, en svona er það. Nýlega sópuðust inn á … Read More
Vantar upp á gervigreind hjá hinu opinbera?
Geir Ágústsson skrifar: Enginn vafi er á því að gervigreindarlausnir geta nýst vel á vettvangi Stjórnarráðsins sjálfs og flýtt fyrir og bætt vinnslu ýmissa mála, t.d. við greiningar og skýrslugerð, eða svo er okkur sagt af ráðherra. Mér dettur hins vegar strax í hug að ákveðin tegund gervigreindar sé nú þegar og hafi lengið verið útbreidd innan hins opinbera, og … Read More
Raunsæisvottun
Geir Ágústsson skrifar: Það vantar ekki vottanirnar sem fyrirtæki geta eða þurfa að hafa. Sumar eru valkvæðar og aðrar ekki. Heilbrigðisvottorð er til dæmis víða krafa, og jafnlaunavottun ef vinnustaður er svo óheppinn að hafa farið yfir eitthvað ákveðið hámark starfsmanna. Gæðavottanir hafa lengi verið vinsælar og valkvæðar (gjarnan markaðskrafa frekar en lögbundin krafa). Svo má sækja sér allskyns vottanir … Read More