1984 sem leiðbeiningabæklingur

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir ekki löngu síðan hlustaði ég á útvarpsleikrit byggt á frægri skáldsögu George Orwell, 1984, og horfði síðan á kvikmynd byggða á sömu bók (útvarpsleikritið er betra). Sagan gerist í ímynduðum heimi þar sem yfirvöld stjórna öllum upplýsingum, ljúga stanslaust að fólki til að halda völdum og fjarlægja úr samfélaginu þá sem ógna frásögninni. Ég fór að kynna mér … Read More

Samsæriskenningar sem eru engar kenningar

frettinGeir Ágústsson, Innlent5 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Í lítilli frétt á DV er fjallað um seinasta þátt hlaðvarps þar sem samsæriskenningar eru teknar fyrir. Í þessum þætti er fjallað um rákirnar sem streyma aftan úr flugvélum. Hvað í þeim? Hvaða áhrif hafa þær? Er verið að ráðskast með lofthjúpinn? Nú eru rákir úr venjulegum flugvélum ekki annað en útblástur sem blandast við loftið. Í þeim … Read More

Frelsishetjan og gullverðlaunin

frettinErlent, Geir Ágústsson, Íþróttir1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í vikunni vann serbíski tennisleikarinn Novak Djokovic gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Þetta þótti það fréttnæmt að um það var fjallað í aðalfréttatímum dagsins, frekar en bara í íþróttahluta fréttatímanna. Djokovic er 37 ára gamall í dag og búinn að vinna allt núna. Öll mót og flest oftar en einu sinni. Goðsög í heimi íþrótta. Sá besti í heimi … Read More