Þegar maður gerist fjölmiðill

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Pistlar Páls Vilhjálmssonar, fyrrverandi kennara og fyrrverandi blaðamanns, eru lesnir um það bil 15 þúsund sinnum á viku. Það er á pari við lestur á heimildin.is og mannlif.is skv. mælingum Gallup. Það, og sé tekið mið af efnistökum Páls (oft vönduð rannsóknarblaðamennska þar sem þræðir eru bundnir saman), og það mætti alveg eins segja að hann sé … Read More

Kennarar þurfa vinnufrið frá hinu opinbera

frettinGeir Ágústsson, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ein af áskorunum kennara á Íslandi í dag er að eiga við endalausar nýjar kröfur og óskir yfirvalda. Þeim er gert að innleiða hitt og þetta plagg í kennsluna án þess að nokkuð komi í staðinn og án þess að nokkurs staðar sé dregið úr öðrum kröfum. Með því að innleiða endalausan fjölda af markmiðum eru líkurnar … Read More

Dönsk naflaskoðun á veirutímum

frettinCOVID-19, Erlent, Geir Ágústsson1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Dönsk yfirvöld ætla að fara í rannsókn á því hvernig þeim tókst til á veirutímum. Þetta sá ég ekki fyrir. Danir hafa meira og minna gleymt veirutímum og gera jafnvel stólpagrín að hræðslunni sem greip um sig. Ekki hafði ég hugmynd um að það væri búið að undirbúa rannsókn á viðbrögðum yfirvalda og núna búið að finna peningana … Read More