Halla snúið við á mánuði

frettinGeir Ágústsson, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vestræn stjórnmál og allt þeirra tal um hagræðingu, endurbætur og baráttu gegn verðbólgu og sóun á skattfé og öðru slíku hljóma sífellt hjákátlegri. Af hverju? Af því að í Argentínu hefur forseta tekið að snúa frá áratugalöngu misferli á opinberum fjármálum og öllu sem því tengist: Óðaverðbólga, verðlagshöft, fölsk skráning gjaldmiðils, innflutningshöft, opinber spilling og þjóðnýting. Á Íslandi … Read More

Leiðir til að sökkva samfélagi, eða forðast það

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég hlustaði nýlega á samtal Björns Jóns Bragasonar og Þórarins Hjartarsonar á hlaðvarpinu Ein pæling, og það var gott. Þarna eru tveir hugsandi menn að ræða djúpstæð vandamál við íslenskt samfélag sem þeim um leið þykir svo vænt um. Þeir fara dýpra en það sem fyllir huga okkar frá degi til dags, og ég leyfi mér að segja að … Read More

Niðurskurðarvinsældir

frettinFjármál, Geir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í Argentínu hefur nú setið í stól forseta í um ár maður sem lofaði að saxa á opinber útgjöld með vélsög og hefur staðið við það. Javier Milei tók við blússandi hallarekstri og verðlausum gjaldmiðli á líknahjálp og snéri ríkisfjármálunum við á tveimur mánuðum og haldið hallarekstrinum frá síðan. Já, á tveimur mánuðum gat hann stöðvað skuldasöfnun og hafið uppbyggingu á … Read More