Geir Ágústsson skrifar: Um daginn hlustaði ég á mjög skemmtilegt hlaðvarp þar sem var meðal annars rætt um innsæi hinna ýmsu álitsgjafa og stjórnmálamanna og hvort þetta fólki hitti naglann á höfuðið í fyrstu tilraun eða þurfi að skipta um skoðun síðar. Þannig var Joe Rogan hrósað fyrir að vera hæfilega tortrygginn á meðan Ben Shapiro var gagnrýndur fyrir að byrja yfirleitt á … Read More
Afnám skattheimtu
Geir Ágústsson skrifar: Þau eru ekki öll þingmálin sem rata í fjölmiðla. Það er góð ástæða fyrir því: Flest eru eitthvað drepleiðinlegt kjaftæði sem breytir engu fyrir engan en er frekar líklegra en hitt til að þenja út báknið. Ég rakst þó á mjög jákvæða tilbreytingu á þessu: Frumvarp 678/154 um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003. Frumvarpið er lítið og létt … Read More
2023: Árið þegar pendúllinn skipti um stefnu
Geir Ágústsson skrifar: Í mörg ár hefur pendúll umræðunnar sveiflast í eina átt – í átt að meiri og meiri pólitískum rétttrúnaði, rökstuddum með falsvísindum og órökstuddum fullyrðingum. Menn misstu vinnuna út á ásakanir, skattar til breytinga á veðrinu lagðir á og hækkaðir í sífellu, börn sett á lyf sem handsama kynþroska þeirra áður en þau ná að átta sig á … Read More