Hvaða lög gilda? Hvaða lög gilda ekki?

ritstjornGeir Ágústsson, Innlent1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við erum að drukkna í lögum og reglum. Lögreglan getur ekki fylgt öllu eftir. Sum lög eru í reynd ekki í gildi því það ríkir ákveðinn sameiginlegur og óskrifaður skilningur meðal almennings og lögreglu á því að þau geri í engu samfélagið betra. Það mætti því segja að sum lög gildi en önnur ekki. Að auki mætti … Read More

Allir þessir upplýsingafulltrúar

ritstjornGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það blasir við að háskólar framleiða mikið af fólki sem ætlast til þess að geta fengið þægilega innivinnu að lokinni útskrift. Það blasir líka við að þetta er ekki raunin fyrir marga. Hvað er til ráða? Að hætta að hvetja fólk til að fara í háskóla? Að bæta aðeins við námið svo í því felist einhver verðmætaskapandi … Read More

Föðurleysið

ritstjornGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn datt ég inn á alveg magnaða tölfræði um mögulegar afleiðingar þess fyrir börn að vera án föður eða föðurímyndar í lífi sínu. Svimandi hátt hlutfall allskyns glæpamanna eiga það sameiginlegt að hafa ekki haft föður í lífi sínu. Ég leyfi mér því að hafa miklar áhyggjur af nokkrum börnum sem eru falin frá föður sínum eftir … Read More