Geir Ágústsson skrifar: Það eru til margar leiðir til að sýna umburðarlyndi. Ein er sú að umgangast einstaklinga af virðingu og kurteisi og fá í staðinn eitthvað svipað. Þá er allt svo einfalt. Í slíku umhverfi er meira að segja hægt að rífast án þess að það sé annað en heilbrigð skoðanaskipti. Önnur er sú að setja einstaklinga í hólf sem … Read More
Ertu hestur?
Eftir Geir Ágústsson: Hvað ertu? Kona? Karl? Kisa? Grís? 6 ára stelpa? Ertu kannski hestur? Eða tunglið? Þetta hljómar mögulega eins og háð, en er það ekki. Þú ert auðvitað kona eða karl, nema að vera í agnarsmáu hlutmengi um núll komma núll núll eitthvað prósent fólks sem er raunverulega með líkama eins kyns en að öllu öðru leyti hitt … Read More
Þessir traustu og áreiðanlegu fjölmiðlar
Eftir Geir Ágústsson: Blaðamenn eru óáreiðanlegir kranar fyrir þvæluna sem vellur úr þeim sem þeir telja mikilvægt að þjóna. Eða hvað? Eru þeir kannski heiðarlegir fagmenn sem vinna af einlægni að því að miðla fréttum og upplýsingum sem blaðamannafulltrúar hins opinbera og stórfyrirtækja gleyma að nefna? Kannski er bæði rétt, og jafnvel að flestir blaðamenn séu þarna einhvers staðar í … Read More